Call us: (888) 999-1234

SOFT

SOFT

3.900 kr.

SOFT er þéttara en ULTRA SOFT en þó mjúkt, það hefur stífleika Shore-40. Efnið er aðallega notað sem höggdeyfir, sérstaklega fyrir hesta sem þurfa litla þyngingu.

Efnið tekur sig á 2 mínútum sem er þó mismunandi eftir aðstæðum (hita- og rakastigi).

Þessi vara hentar með ISI-PACK botnum.

Flokkur:

Fákaland selur nýtt hóffylliefni og vörur tengdar því frá hollensku fyrirtæki undir vörumerkinu ISI-PACK.

Með reynslu og þekkingu, innblásin af íslenska hestinum, tókst þeim að þróa hið fullkomna hóffylliefni sem styður við hinar mismunandi gangtegundir hestsins.

ISI-PACK er ný kynslóð af hóffylliefni sem hefur verið þróað og hannað úr fullkomlega réttu Urithane efni með margþætta virkni með sérstaka áherslu á hófa hestsins.

Framleiðslulína þeirra samanstendur af eftirtöldum tegundum: Ultra Soft, Soft, Medium, Hard, Sil Black og Repair viðgerðarefninu.

Í hverri túpu er 200ml af fylliefni og ætti því ekki að þurfa meira en eina túpu í hvern hest.