Call us: (888) 999-1234

SIL BLACK

SIL BLACK

3.900 kr.

SIL BLACK er tveggja þátta silicone með stífleikastig 40. Þetta hóffylliefni er notað sem létt fylling og er höggdeyfandi.

SIL BLACK límist ekki við hófinn né botninn eins og hin efnin.

Þessi vara hentar með ISI-PACK botnum.

Flokkur:

Fákaland selur nýtt hóffylliefni og vörur tengdar því frá hollensku fyrirtæki undir vörumerkinu ISI-PACK.

Með reynslu og þekkingu, innblásin af íslenska hestinum, tókst þeim að þróa hið fullkomna hóffylliefni sem styður við hinar mismunandi gangtegundir hestsins.

ISI-PACK er ný kynslóð af hóffylliefni sem hefur verið þróað og hannað úr fullkomlega réttu Urithane efni með margþætta virkni með sérstaka áherslu á hófa hestsins.

Framleiðslulína þeirra samanstendur af eftirtöldum tegundum: Ultra Soft, Soft, Medium, Hard, Sil Black og Repair viðgerðarefninu.

Í hverri túpu er 200ml af fylliefni og ætti því ekki að þurfa meira en eina túpu í hvern hest.