Call us: (888) 999-1234

Breið gjörð

Breið gjörð

25.900 kr.

Breið leðurgjörð með teygju.

Gott leður með mjúkri latex fyllingu.

Gjörðin kemur í 45cm og 55cm lengd. Gott leður með mjúkri latex fyllingu.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Með breiðari gjörð fæst dreifðara álag og heldur hnakknum betur á réttum stað.

Teygjanleiki gjarðarinnar tryggir auðveldari öndun hestsins. Gjörðin er hönnuð þannig að það teygjist á fjóra vegu þannig að þrýstingur á bringubeinið jafnast út. Hnakkurinn helst enn betur á réttum stað.

Hringur fremst fyrir miðju á gjörðinni.

Frekari upplýsingar

Lengd:

45, 55