AV6

270.000,00kr.

AV6 er hnakkur með mjög djúpu sæti sem heldur vel utanum knapann og hjálpar honum að sitja í réttri ásetu.

Með hönnun hnakksins er áhersla lögð á að þyngd knapans dreifist út á hliðar hestsins. Að framanverðu er hnakkurinn hannaður til að auka hreyfigetu bógs hestsins enn meira.

Hnépúðarnir liggja utan á og veita góðan stuðning fyrir knapann.

Hann er með flex virki þannig að hann fylgir hesti og knapa vel eftir.

Frekari upplýsingar á fakaland@fakaland.is eða í síma 869-8800 (Þórunn), 898-9354 (Friðfinnur)

Category:

Description

Hnakkarnir eru gerðir úr svörtu úrvals nautaleðri og koma almennt í stærðunum 17″ og 17,5″ en hægt er að sérpanta 16,5″ og 18″. Hægt er að velja um hvort undirdýna hnakkanna sé fyllt með latex eða ull.

Hönnunin er þannig að móttökin eru V, það þýðir að þrjár festingar verða að tveim þannig að hnakkurinn situr betur án þess að renna fram. Löfin eru stutt þannig að fætur knapans eru í betri snertingu við hestinn og af öryggisástæðum eru þau tvöföld.

Sætin og hnépúðarnir eru fylltir með latex. Einnig eru sæti og undirdýna úr sérstaklega stömu leðri.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “AV6”

Your email address will not be published. Required fields are marked *